Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýardóttir er gengin aftur til liðs við Breiðablik. Síðast var Heiðdís á mála hjá Basel í Sviss ...
Öllum endurvinnslustöðvum Sorpu verður lokað á morgun vegna veðurs. Frá þessu greinir Sorpa í tilkynningu. Þeim sem ...
Oddvitar Sjálfstæðisflokks og sveitarstjórnarfólk í sveitarstjórnum í Suðurkjördæmi skora á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, þingmann ...
Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins biðla til forsjáraðila barna að fylgja börnum sínum í skólann á morgun og fimmtudag vegna ...
Körfuknattleiksmaðurinn Björn Kristjánsson er genginn til liðs við Íslandsmeistara Vals frá erkifjendunum í KR.
Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, tók undir með tillögu Sjálfstæðismanna um að byggja þurfi atvinnustarfsemi við flugvöllinn ...
Sænska ríkisútvarpið, SVT, kveðst hafa upplýsingar undir höndum um að nokkrir hafi látist í skotárásinni í ...
Portúgalski sóknarmaðurinn Joao Félix er genginn til liðs við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan að láni frá Chelsea, aðeins ...
Kjóll­inn er aug­ljós­lega í upp­á­haldi enda þægi­leg flík sem auðvelt er að grípa í. Kjóll­inn nær að ökkla og er lan­germa ...
Fimm einstaklingar voru fluttir á slysadeild í kjölfar skotárásar sem átti sér stað í hádeginu í dag í Örebro í Svíþjóð.
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari beinir þeim tilmælum til deiluaðila í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga að ...
Ísland mætir Norður-Írlandi í vináttulandsleik karla í knattspyrnu í Belfast 10. júní. Knattspyrnusamband Íslands skýrði frá ...